
Létt hreinsandi næring sem notast á milli hárþvotta án hárbaðs.
Til að hreinsa, mýkja og gera hárið viðráðanlegra án úfnings.
Gefur góða mýkt og fallegan glans.
Silicone free og sulfate free.
Aðalinnihald:
MORPHO-KERATINE™ COMPLEX:
Morpho-Constituing Agents + Surface-Morphing Polymers
Endurnýjar eiginleika hárstrásins og umlykur það til þess að hafa stjórn á lausum hárum svo auðveldara sé að hemja hárið..
Notkun:
Gott að nota til að hreinsa hárið á milli hárþvotta
Bleytið hárið og setjið 4-7 pumpur ( fer eftir lengd hársins ) og nuddið vel í, bíðið 3-5 mín
Skolið.
Magn : 400 ml