
Djúpnæringamaski fyrir úfið, rafmagnað, liðað & krullað hár.
Gefur mikla næringu og mýkt, hárið verður strax léttara, agaðra og í góðu jafnvægi.
Stjórnar vel úfnu og lausum hárunum.
Aðalinnihald:
MORPHO-KERATINE™ COMPLEX:
Morpho-Constituing Agents + Surface-Morphing Polymers
Endurnýjar eiginleika hárstrásins og umlykur það til þess að hafa stjórn á lausum hárum svo auðveldara sé að hemja hárið.
+ Softening Agents: gefur hárstráinu mikla mýkt
+ Lipid Agents: blanda af lípíðum sem húða hársráið og hemja úfning og laus hár.
+ Optimized Starch: húðar hárstráið til þess að viðhalda áferð hársins.
Notkun
Berið í nýþvegið rakt hár.
Nuddið í lengd og enda.
Látið liggja í 5 – 10 mínútur.
Skolið úr.