
Öflugur djúpnæringa maski fyrir liðað og krullað hár þó sérstaklega gróft og hrokkið hár.
Nærandi og styrkjandi ásamt að hemja úfning og rafmagn í hárinu.
Rík formúla sem sem mýkir hártrefjarnar með blöndu af Pro Keratini og Elastine sem mýkir og hemur úfning.
Þyngir ekki hárið heldur skilað því vel nærðu, mjúku og án frizz.
Aðalinnihald:
Pro-Kératin + Elastin: styrkir snúningspunkta, bætir teygjanleika hártrefja og sléttir yfirborð hársins fyrir betri samheldni hártrefjanna.
Olive Fruit Oil / Camelina Sativa Seed Oil / Apricot Kernel Oil / Hydrolyzed Wheat Protein = mýkir, hemur og stykrir hárið.
- Án súlfata og sílikons
Notkun:
Berist í hreint handklæða blautt hár
Nuddið vel inn í hárstráið, og látið liggja í 5 mín
Skolið vel úr
Magn: 200ml