Mild djúpnæringameðferð fyrir litað hár sem mýkir, veitir raka og nærir hárið svo það verður silkimjúkt. Granateplakraftur og litavörn vernda hárið og minnkar líkur á að liturinn fölni þrátt fyrir þvott, hita frá raftækjum, útfjólubláa geisla og sindurefni.
Notkun: Eftir hárþvott er næringin borin í hárið og látin bíða í 5-10 mín. Mælum með 1 – 2 í viku, fer eftir ástandi hársins og þörf.
- Litarvörn
- Súlfat frítt
- Paraben frítt
- 100 % vegan
- Magn: 250 ml